Sérsmíði á gæða innréttingum

Smíðaþjónustan býður sérsmíðaðar íslenskar innréttingar fyrir þá sem leggja áherslu á gæði, fyrsta flokks hönnun og góða þjónustu.

Við leggjum metnað í verkin

  • Smíðaþjónustan tekur að sér verkefni af öllum stærðum og gerðum, allt frá því að smíða staka skápa eða hillur, að heildarsmíði á innréttingum fyrir heimili og fyrirtæki.
  • Hjá Smíðaþjónustunni starfa reynslumiklir og faglærðir starfsmenn, sérhæfðir í innréttingasmíði.
  • Smíðaþjónustan leggur áherslu á góða þjónustu og leitast við að koma til móts við óskir viðskiptavina svo endanleg útkoma verði sem allra best.
  • Smíðaþjónustan leggur metnað sinn í að framleiða gæðavöru sem stenst samanburð við það besta á sviði innréttinga.
  • Smíðaþjónustan starfar með mörgum af færustu hönnuðum og arkitektum landsins og getur aðstoðað viðskiptavini sína við að komast í samband við þá.